Ef þú ert fagaðili og vilt fá aðgang að SES eða ef þú ert einstaklingur sem hefur áhuga á að vita meira um SES, vinsamlegast fylltu þá út formið hér að neðan.

Ef þú ert fráskilin/nn eða hefur slitið sambúð eða ert ættingi einhvers sem er fráskilin/nn eða hefur slitið sambúð geturðu fengið beinan aðgang að stafræna vettvangnum með því að velja einn af þremur valmöguleikum: 1) Ég er fráskilin/nn, 2) Ég hef slitið sambúð, 3) Ég er ættingi.